Meðferðir

Einstaklingshæfðar, mjúkar meðferðir, sem unnar eru út frá heildrænum náttúrulegum aðferðum og markmið þeirra er að stuðla að jafnvægi og sjálfsheilun á líkama, sál og anda. Hrynjandi stroka (rhythmical einreibung), fótaböð, innöndunarmeðferðir, bakstrar, olíuklútar og olíudreifingarböð.

Mannspeki
lækningar

Anthroposophic medicine eða mannspekilækningar eru viðbótarlækningar sem Rudolf Steiner (1861-1925) þróaði með heildrænni sýn á mannveruna. 

Í anda R. Steiner, þá líta mannspekilækningar
svo á að
mannverur, náttúran og alheimurinn séu samofin.  

Olíudreifingarbað

Hrynjandi Stroka

Ytri meðferðir og viðtöl